Starfsnám
– Nema hvað!
Hvar vilt þú vera eftir þrjú til fjögur ár?
Verður þú í skemmtilegu og vel launuðu starfi að loknu starfsnámi sem að auki gefur þér kost á háskólanámi?
Námi í löggiltum iðngreinum lýkur með sveinsprófi sem veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í iðnmeistaranám.
Kynntu þér málið!
Framhaldsskólar með iðn-, verk- og tæknimenntun:
Á annan tug framhaldsskóla á Íslandi bjóða upp á fjölbreytt úrval af starfsnámi, bæði hefðbundnar iðngreinar og aðrar áhugaverðar námsleiðir.