Bílgreinar

Bílgreinar

Námið hefst á sameiginlegu tveggja ára grunnnámi málmiðngreina. Að því loknu velja nemendur sérnám í bifvélavirkjun, bílamálun og bifreiðasmíði.

„Ég get farið í meistaranám, klárað meistarann og opnað mitt eigið verkstæði“

„Starfsmöguleikarnir eru mjög góðir, það er gífurleg vöntun á
góðum bílamálara – það er næg vinna“

„Það er brjálað að gera í þessu ég mun alltaf hafa nóg að gera“

SKÓLAR SEM KENNA BÍLGREINAR

Borgarholtsskóli
Verkmenntaskólinn á Akureyri