Íslandsmót iðn- og verkgreina

ÍSLANDSMÓT IÐN- OG VERKGREINA

Íslandsmót iðn- og verkgreina er haldið annað hvert ár til að vekja athygli á tækifærum sem felast í námi og starfi í þessum greinum. Að þessu sinni mun mótið fara fram 14. – 16. mars í Laugardalshöll

Hér má sjá myndir frá síðast móti sem haldið var í Laugardalshöllinni í mars 2017.

32663399173_273eb4c150_z

33368497871_fa63c69e60_z

32724665463_fa0f9279ac_z