Rafiðngreinar

RAFIÐNGREINAR

Nám í rafiðngreinum hefst með fjögurra anna sameiginlegu grunnnámi en að því loknu velja nemendur sérnám í rafeindavirkjun, rafveituvirkjun, rafvélavirkjun, rafvirkjun, hljóðtækni og kvikmyndasýningarstjórnun.

„Rafvirkjun er rosalega fjölbreytt starf … Ég mæli algjörlega með rafvirkjanámi og í raun öllu iðnnámi.“

„Námið í rafeindavirkjun snýst um það að maður lærir sjálfstæð vinnubrögð og ert tilbúin að
fara út að vinna …mjög góður undirbúningur fyrir áframhaldandi nám“