Hönnunargreinar

HÖNNUNARGREINAR

Undir hönnunar- og handverksgreinar falla gull- og silfursmíði, handíðabraut, klæðskurður, kjólasaumur og tækniteiknun.

„Skemmtilegt og skapandi og miklir tekjumöguleikar fyrir þá sem eru
áhugasamir og reiðubúnir að leggja mikið á sig“