Upplýsingagreinar

GRAFÍSKAR OG TÖLVUGREINAR

Nám í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum hefst með þriggja anna sameiginlegu grunnnámi en að því loknu velja nemendur sérnám í bókasafnstækni, bókbandsiðn, fjölmiðlatækni, grafískri miðlun, ljósmyndun og prentun.
Einnig er boðið upp á nám í tölvu- og kerfisfræði mismunandi að lengd.

„Tölvubraut er góður grunnur sama hvert maður stefnir“

„Bókbandið heillaði mig af því að það var gert svo mikið í höndunum og fjölbreytt“