Byggingagreinar

BYGGINGAGREINAR

Nám í bygginga- og mannvirkjagreinum hefst með einnar annar sameiginlegu grunnnámi en að því loknu velja nemendur sérnám í húsasmíði, húsgagnasmíði, bólstrun, málaraiðn, múraraiðn, pípulögnum eða veggfóðrun/dúkalögn.

„Iðnnám er eins og ein stór hurð sem opnar tíu aðrar minni“

„Námið er mjög krefjandi og gott … Auðvelt á fá vinnu, það vantar fólk“

„Þegar þú klárar sveinsprófið í þessu fagi þá eru mjög margir sem fara út í hönnunarnám“

„Starfið er fjölbreytt, margþætt í rauninni og getur verið mjög skemmtilegt“