Málm- og Véltækni

MÁLM- OG VÉLTÆKNI

Námið hefst á sameiginlegu tveggja ára grunnnámi málmiðngreina. Að því loknu velja nemendur sérnám í málmiðngreinunum blikksmíði, rennismíði, vélvirkjun eða stálsmíði.

„Eftir iðnámið, þá langaði mig að læra meira, þannig að ég ákvað að fara í frumgreinadeldina í HR
og eftir það, þá fór ég i áframhaldandi nám og er núna að læra vélaverkfræði í HR.“

„Góður grunnur fyrir framhaldsnám í tæknigreinum og maður getur
endalaust bætt við sig þekkingu“

„Ég mæli með blikksmíði fyrir ungt fólk. Þetta býður upp á
marga möguleika innanlands og erlendis“

„Ég mæli eindregið með þessu námi, þetta er mjög skemmtilegt,
fjölbreytt og það opnast ýmsir möguleikar“