Upplýsingagreinar

GRAFÍSKAR OG TÖLVUGREINAR

Nám í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum hefst með þriggja anna sameiginlegu grunnnámi en að því loknu velja nemendur sérnám í tölvuleikjagerð, bókasafnstækni, bókbandsiðn, fjölmiðlatækni, grafískri miðlun, ljósmyndun og prentun. Einnig er boðið upp á nám í tölvu- og kerfisfræði mismunandi að lengd.

„Þetta er rosalega stór geiri, sem fólk gerir sér ekki alveg grein fyrir.“

„Tölvubraut er góður grunnur sama hvert maður stefnir“

„Bókbandið heillaði mig af því að það var gert svo mikið í höndunum og fjölbreytt“