MATVÆLAGREINAR
Að loknu einnar annar sameiginlegu grunnnámi í matvæla- og veitingagreinum velja nemendur sérnám í kjötiðn, bakaraiðn, framreiðslu (þjónn) eða matreiðslu (kokkur).

„Ég fékk mörg tækifæri til að spreyta mig á skemmtilegum verkefnum í námi“
